Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Ásdís á Saffran

Eins og margir vita er Saffran einn af mínum stćrstu styrktarađilum en ţeir gerđu samstarfssamning í upphafi árs viđ 6 íţróttamenn sem eru ađ stefna á Ólympíuleikana í London í sumar. Í kjölfariđ fór af stađ auglýsingaherferđ sem kallast Leiđin á leikana. Hluti af herferđinni var ađ hver íţróttamađur hannađi sinn eigin rétt sem yrđi á bođstólum á veitingastöđum Saffran í tvćr vikur og fengi hann 100 kr aukastyrk fyrir hvern seldan rétt. Ég var síđust í röđinni og mitt tveggja vikna tímabil er í gangi núna en ţví lýkur á miđvikudaginn nćsta. Rétturinn minn er engifermarinerđur lax međ bakađri sćtri kartöflu, salati međ trönuberjum og makademíahnetum og sćtri engifersósu.
Ásdís á Saffran 
Rétturinn smakkast alveg hreint ótrúlega vel ţó ég segi sjálf frá og ég hef fengiđ mikiđ lof frá vinum og kunningjum sem hafa smakkađ hann. Hann kostar 1.690 kr og er í bođi út miđvikudaginn svo ég hvet alla eindregiđ til ađ fara og fá sér eina Ásdísi og styđja ţannig í leiđinni viđ bakiđ á mér í undirbúningi mínum fyrir Ólympíuleikana.
 
Ţar sem mikiđ hefur veriđ spurt hvort ekki sé hćgt ađ styrkja mig meira eđa á annan hátt ef fólk kemst ekki á Saffran hefur nú veriđ stofnađur bankareikningur ţar sem hćgt er ađ leggja inn frjáls framlög. Hér eru reikningsupplýsingarnar:
 
Reikningsnúmer: 0137-15-634000
Kennitala: 281085-2639
 
Ég er ofbođslega ţakklát fyrir ţann stuđning sem ég hef ţegar fengiđ. Ég mun gera mitt allra besta til ţess ađ standa mig sem allra best í sumar og ţá sérstaklega á Ólympíuleikunum sjálfum til ađ gera alla ţá sem stađiđ hafa viđ bakiđ á mér á einn eđa annan hátt stolta.

Keppnistímabiliđ ađ fara af stađ

Ţá er bara komiđ ađ ţví svei mér ţá. Tímabiliđ 2012 er ađ byrja í nćstu viku og ţađ eru bara 88 dagar ţangađ til ég keppi á Ólympíuleikvanginum í London! Mikiđ hrikalega flýgur tíminn! Ég mun byrja tímabiliđ á ţví ađ fljúga í kringum hálfan hnöttinn og keppa á tveim mótum í Brasilíu 16. og 20. maí. Ţessi mót eru í Sao Paolo og Rio de Janeiro og ég er hrikalega spennt ţví ég hef aldrei komiđ til Suđur Ameríku áđur, hvađ ţá keppt ţar. Eftir mótin í Brasilíu flýg ég aftur heim og keppi svo á JJ móti Ármanns, sem er jafnframt minningarmót um pabba hans Stebba ţjálfara, 24. maí. Ţá tekur viđ smá ćfingatímabil áđur en ég fer ađ öllum líkindum til Leverkusen og kasta ţar 1. júní. Síđasta mótiđ mitt fyrir EM verđur svo Demantamótiđ í New York 9. júní en ég var bara ađ fá ţađ stađfest í gćr ađ ég er komin inn ţar. Ţađ eru ţví hrikalega spennandi tímar framundan hjá mér núna og öll áhersla verđur lögđ á ađ halda mér heilli áfram og kasta ţessu spjóti sem allra lengst.
 
Ţegar ég bloggađi úti í Portúgal lofađi ég líka fréttum af smá breytingum en á dögunum var ég ađ skipta um umbođsmann. Viđ Robert Wagner slitum okkar samstarfi eftir 2 ár og nýji umbođsmađurinn minn er Valentina Fedjushina. Hún er fyrrverandi kúluvarpari sjálf og kastađi lengst 21,60 m en fyrir ţá sem ekki vita hefur bara veriđ kastađ lengra en ţađ einu sinni á síđustu tjah ansi mörgum árum. Mér líst mjög vel á hana og hlakka til ađ vinna međ henni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband